The Matrix Resurrections (2021)
Matrix Resurrections
"The Choice Is Yours"
Tuttugu árum eftir atburði The Matrix Revolutions lifir Neo venjulegu lífi sem Thomas Anderson í San Francisco, og hittir sálfræðing sem ávísar honum bláum pillum...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tuttugu árum eftir atburði The Matrix Revolutions lifir Neo venjulegu lífi sem Thomas Anderson í San Francisco, og hittir sálfræðing sem ávísar honum bláum pillum til að vinna gegn þeim undarlegu og óeðlilegu hlutum sem hann sér stundum. Hann hittir líka konu sem virðist vera Trinity, en hvorugt þeirra kannast við hvort annað. En þegar hann hittir yngri útgáfu af Morpheus sem býður honum rauðu pilluna og opnar hug hans aftur fyrir heimi Matrix, sem hefur orðið hættulegri á árunum síðan Smith sýkti hann, sameinast Neo hópi uppreisnarmanna til að berjast við nýjan óvin
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur






















