Náðu í appið
The Matrix Revolutions

The Matrix Revolutions (2003)

The Matrix 3

"Everything that has a beginning has an end."

2 klst 9 mín2003

Neo kemst að því að einhvernveginn þá getur hann notað krafta sína í raunheiminum einnig, og hugur hans getur losnað frá líkamanum, en vegna þess...

Rotten Tomatoes33%
Metacritic47
Deila:
The Matrix Revolutions - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Neo kemst að því að einhvernveginn þá getur hann notað krafta sína í raunheiminum einnig, og hugur hans getur losnað frá líkamanum, en vegna þess þá er hann fastur á lestarstöð á milli Fylkisins og raunheima. Á sama tíma er Zion að búa sig undir stríð við vélarnar, og líkurnar á sigri eru afar litlar. Samstarfsmenn Neo reyna að frelsa hann frá The Merovingian ( Mervíkingnum ) þar sem því er trúað að hann sé sá útvaldi, sem muni binda enda á stríðið á milli mannkyns og véla. Það sem þeir vita hinsvegar ekki er um ógn frá þriðja aðila, sem hefur áætlanir um að eyða báðum heimum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (24)

Þessi mynd er ótrúlega flott. Tæknibrellurnar eru þær flottutstu sem ég hef séð. Besta atriðið var þegar vélmeninn réðust á borgina. Líka þegar Neo barðist við Smiht gaurinn, ég m...

Ég man þegar ég var að bíða eftir þessari, þá var ég að vonast að hún myndi loksins svara spurningunni sem allir voru að bíða eftir svari við: What is the Matrix? En eftir að ég hor...

★★★★★

Jæja... þessi mynd er nokkuð asnaleg og kjánaleg en samt skemmtileg engu að síður en þegar aðalið byrjar verður þetta bara kjánalegt eins og það getur ekki orðið verra...minnir mig he...

Smá Spoiler Ég verð að segja að Matrix Reloaded hafi ollið mér vonbrigðum. En þessi mynd er allt annað. Bardagatriðin minna mikið meira á Matrix 1. Ég hef alltaf fílað dómsdagsmy...

Hinar tvær Matrix myndirnar eru góðar en núna er þetta komið út í eitthvað rugl. Samt eru góðar tæknibrellur en ég verð að sletta núna með einu ensku orði. BORING. Hún er ekkert spe...

★★★★☆

Já, þetta er góð mynd. Hún er það. Þrjár af fjórum stjörnum, gallinn er, þetta er ekki Matrix klassi. Fyrsta myndin var frábær. þegar ég heyrði að það ætti að gera tvær aðrar, ...

Frábær mynd, einstök upplifun og algjört ævintýri. Hún kemst mjög nálægt fyrstu myndinni og er áreiðanlega betri en önnur myndin. Maður á bara ekki orð yfir tækninni sem er notuð til...

Í raun og veru hefur mér sjaldan eða aldrei þótt eins erfitt að segja hvað mér finnst um einhverja mynd eins og um þessa. Um leið og Matrix Revolutions olli vissum vonbrigðum er hún samt s...

Ég get með engu móti skilið þá hræðilegu dóma sem þessi mynd er að fá hjá íslenskum dagblöðum. Ein aðalástæðan fyrir því er líklega sú að myndin er kannski pínulítið torski...

Andskotin hafi það. Ég bara get ekki annað en sagt að Revolutions og Reloaded séu vonbrigði og peningaplokk. Keanu Reeves sem náði sínum hápunkti sem leikari ´89 í Bill and Ted er ál...

★★☆☆☆

Jæja, þá er þriðja og jafnframt síðasta Matrix myndin komin og er hún bara verð ég að segja léleg. Fyrsta myndin í trílógíunni er að mínu mati best eða ætti ég að segja skást þ...

Jæja. Lokakaflinn í besta vísindaskáldsögu þríleik sögunar er kominn og nú dregur að úrslitum. Vélarnar ráðast inn í Zion og heyja mennirnir og vélanar þar stórfenglega orustu. Á me...

★★★★★

Þegar ég byrja að skrifa um þessa mynd er ég nánast orðlaus því þessu stórverki er varla hægt að lýsa , þessi mynd er tvímænalaust sú albesta sem gerð hefur verið. Tæknibrellurnar...

Fullnægjandi hasarmynd, en lítið meira

★★★★☆

The Matrix Reloaded olli mér miklum vonbrigðum. Það var ömurlegt að geta ekki elskað þá mynd því fyrsta Matrix-myndin er svo mikil snilld að hálfa væri nóg. Það voru þó senur í Rel...

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Silver PicturesUS