Náðu í appið
Speed Racer

Speed Racer (2008)

2 klst 9 mín2008

Speed Racer (Emile Hirsch) hefur meðfædda hæfileika í kappakstri.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic37
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Speed Racer (Emile Hirsch) hefur meðfædda hæfileika í kappakstri. Hann dreymir allra heitast að vinna The Crucible kappaksturinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Silver PicturesUS
Anarchos ProductionsUS

Frægir textar

"Minx: He's going to be very good.
Racer X: No, he's going to be the best... if they don't destroy him first."

Gagnrýni notenda (1)

Svaðalegt sýrutripp!

★★★★☆

Meðan að það er mjög gaman að sjá eitthvað nýtt frá Wachowski-bræðrum, þá veit maður ekki beint hvar maður hefur þá í áliti lengur. Þeir auðvitað mynduðu sinn eigin cult-status...