Náðu í appið
The Matrix

The Matrix (1999)

Fylkið

"Free your mind"

2 klst 16 mín1999

Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni og við kynnumst Thomas A.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni og við kynnumst Thomas A. Anderson (Keanu Reeves). Thomas lifir tvöföldu lífi, á daginn er hann tölvuforritari hjá hugbúnaðarfyrirtæki, en á kvöldin er hann hakkarinn Neo. Venjubundið líf hans breytist þó snögglega þegar Morpheus, frægur hakkari hefur samband við hann og hann er allt í einu orðinn eftirlýstur af yfirvöldum. Neo veit ekki hvort hann eigi að gefa sig fram eða hlýða skipunum Morpheusar. Hverjir eru hinir svartklæddu menn sem vilja ná tali af honum og hvað er þetta umtalaða Matrix sem Neo hefur heyrt af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Groucho II Film Partnership
Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Morpheus: What you know you can't explain but you feel it. You've felt it your entire life, that there's something wrong with the world. You don't know what it is but it's there - like a splinter in your mind, driving you mad."

Gagnrýni notenda (38)

★★★★★

Frábær mynd, og án efa sú besta af þríleiknum sjálfum. Þessi mynd hættir bara ekki að vera töff og mun hún gleymast frekar seint, ef hún mun gleymast yfir höfuð. Alger klassí...

★★★★★

Keanu Reeves leikur Thomas Anderson sem vinnur hjá stóru tölvu fyrirtæki og er einning þekktur sem tölvuhakkarinn Neo.Hann kynnist hóp sem kemur úr framtíðinni og halda því fram að hann s...

Tímamótamynd hvað varðar tæknibrellur en það fannst mér ekki standa uppúr heldur var það sögusviðið og hugmyndin eða staðreyndin bakvið það að heilinn segir okkur bara hvað við s...

★★★★★

Mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur og aftur. Snilld. Bardagaatriðin, samtölin og leikararnir. Verst hvað framhöldin héldu illa við þessa mynd. Boðskapurinn er snilldarlegur. ...

Þarna eru bræðurnir búnir að finna leið til að féfletta sauðsvartan almúgann og Það svo að um munar. Þessar myndir (öll triologian) er náttúrulega snilld í sjálfu sér og allt saman...

★★★★★

ALGJÖR SNILLDAR MYND. ATH EFTIRFARANDI ER SPOILER !!! Myndi fjallar um tölfuguru að nafni Neo og einn daginn verður tölfuskjárinn hans allur svartur, svo byrtist einhver texti og í h...

The Matrix, guðdómleg, heimspekileg, hugfræðin bakvið hana er stórkostleg blanda af mörgum hlutum og fræðum. Heimspekin á sér rætur í öðrum kvikmyndum, anime þáttum og heimspekingum ...

★★★★★

Matrix er mesta rugl sem ég hef á ævinni séð. Hún er ekki slöpp heldur er hún frábær. Wachowski bræðurnir(Assasins)leikstýra þessari mynd. Thomas Anderson er tölvukarl og flokk...

★★★★★

Eftir að ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá þessa stórmynd á sínum tíma, var ég orðlaus, gáttuð, hrædd, spennt og himinlifandi yfir að sjá bestu mynd sem ég hafði á ævi...

Braut blað í kvikmyndasögunni, Keanu sannar sig loksins sem alvöru leikari, ég hef alltaf haldið því fram að Keanu sé góður leikari sérstaklega eftir Point Break sem er algjör snilld

★★★★★

Þetta er án efa langbesta mynd sem nokkurntíman hefur verið gerð, sérstaklega með tilliti til handritsins. Margir hafa sagt að handritið sé kjaftæði, en það er KJAFTÆÐI. Ég reyndar ko...

Það sem kemur kannski mest á óvart við The Matrix er það að aldrei þessu vant er Keanu Reeves ekki óþolandi. Myndin er hins vegar ekki hafin að neinu marki yfir aðrar Hollywood formúlumy...

★★★★☆

The Matrix er ljómandi fín hasarmynd með dæmigerðum science fiction keim. Keanu Reeves er í einu af sínum betri hlutverkum og Laurence Fishburne túlkar einstaklega vel dimman og drungalegan ka...