Náðu í appið
Lethal Weapon 3

Lethal Weapon 3 (1992)

"The magic is back again!"

1 klst 58 mín1992

Lögreglumaðurinn Martin Riggs mætir loks jafnoka sínum, sem er hin fallega en grjótharða lögga Lorna Cole.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic40
Deila:
Lethal Weapon 3 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Lögreglumaðurinn Martin Riggs mætir loks jafnoka sínum, sem er hin fallega en grjótharða lögga Lorna Cole. Þau tvö, ásamt félaga Riggs, Roger Murtaugh, reyna að afhjúpa spilltan fyrrum lögreglumann sem stendur í vopnabraski. Löggan spillta snýr á þríeykið trekk í trekk, einkum með því að drepa alla sem geta tjáð sig um braskið. Murtaugh á á sama tíma í persónulegum vandamálum, þegar fjölskylda hans dregst inn í átökin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carrie Fisher
Carrie FisherHandritshöfundurf. 1956
Jeffrey Boam
Jeffrey BoamHandritshöfundurf. 1949

Gagnrýni notenda (4)

Þeir koma sterkir inn Danny glover og Mel Gibson sem Martin Riggs og Roger Murtough. Ég sá fyrstu tvær myndirnar og alls ekki var búist við að þeir myndu ná þessari svona vel upp. Spennan er...

★★★★★

Eiginlega þá er Lethal weapon án efa slakasta myndinn í Lethal weapon seríunni. Hún er með mun slakari bardaga atriði og virðist ekki heilla mig ekkert úr skónum enn er nokkuð góð þrát...

Nú er aðeins farið að halla undan fæti í seríunni um vini okkar Gibson og Glover. Að mestu leyti ljómandi, en Joe Pesci fær alltof mikinn tíma á skjánum og Stuart Wilson er ekki alveg jaf...

Þriðja myndin með þeim félögum er ekkert verri frekar en hinar myndirnar. Það er eitt með þessar myndir: Sprengingarnar verða alltaf flottari og flottari. Nú eru þeir félagar að eltast ...

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
St. Petersburg Clearwater Film CommisionUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd: Michael Kamen, Sting og Eric Clapton fyrir "It's Probably Me". Vann MTV verðlaun fyrir besta tvíeyki, og besta hasaratriði, mótorhjólaslysið.