Náðu í appið
TRON: Legacy

TRON: Legacy (2010)

TRON 2.0, TR2N, Tron 2, Tron Legacy

"The Game Has Changed."

2 klst 5 mín2010

Tæknitröllið Sam Flynn, 27 ára gamall sonur Kevin Flynn, rannsakar hvarf föður síns en dregst sjálfur inní sömu veröld ofsafenginna forrita og skylmingaleikja, sem faðir...

Rotten Tomatoes51%
Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Tæknitröllið Sam Flynn, 27 ára gamall sonur Kevin Flynn, rannsakar hvarf föður síns en dregst sjálfur inní sömu veröld ofsafenginna forrita og skylmingaleikja, sem faðir hans hefur búið í sl. 25 ár. Ásamt trúnaðarvini sínum, þá takast Kevin og faðir hans á hendur hættulegt ferðalag í gegnum ótrúlegt sjónrænt sjónarspil í sýndarheimi, sem er orðinn mun þróaðri og hættulegri en áður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Sean Bailey ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Flottt mynd söguþráður meh

★★★★☆

Eftir að ég sá trailerinn varð ég strax svo spenntur fyrir þessari mynd að ég ákvað að downloada fyrstu myndinni og aðeins að kynna mér söguna. Í þeirri mynd var söguþráður meh og...

Vonbrigði

★★★☆☆

Áður en ég fór á Tron í bíó hafði ég ekki séð fyrri myndina og ekki lesið mig til um söguþráðinn. Ég vissi þó að þetta væri eitthvað tölvudæmi sem snerist um einhvern annan h...

Ekki meira en skemmtileg upplifun

★★★★☆

Tron Legacy stenst væntingar. Þetta eru væntingar byggðar á glæsilegri ljósasýningu ásamt tónlist Daft Punk í bakgrunninum. Þannig var kvikmyndin auglýst og henni er ætlað að höfða t...

Ekkert meistaraverk

★★★★☆

TRON: Legacy er mjög fín mynd en mér fannst hún svolítið tóm og ágætlega lengi að byrja. Myndin er mjög vel tölvugerð og algjörlega fullkomnun í þeim hluta nema C.L.U. Það var aðein...

Frábært útlit, geggjuð tónlist! Hvað svo?

★★★★☆

Það verður seint hægt að segja að Tron Legacy sé ekki algjör fullnæging fyrir augu og eyru, og einhver sem segir annað er annaðhvort sjónskertur eða einhver sem hatar Daft Punk. Hvort inn...