F1: The Movie (2025)
F1
Sonny Hayes sem fékk viðurnefnið "sá besti sem aldrei varð" var efnilegasti ökuþór í Formúlu 1 á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar þar til hann lenti í skelfilegum árekstri.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Sonny Hayes sem fékk viðurnefnið "sá besti sem aldrei varð" var efnilegasti ökuþór í Formúlu 1 á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar þar til hann lenti í skelfilegum árekstri. Þrjátíu árum síðar býður hann hverjum sem vill þjónustu sína sem ökuþór og flakkar um. Fyrrum liðsfélagi hans Ruben Cervantes, sem á F1 lið sem er að hruni komið, hefur þá samband og sannfærir Sonny um að koma aftur í Formúlu 1 í eitt síðasta skipti, og ná á toppinn. Hann ekur með Joshua Pearce, heitasta nýliða liðsins, og kemst að því að innan liðsins er að finna hörðustu samkeppnina - og leiðin til endurlausnar er ekki sú sem þú fetar einn og óstuddur.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






































