Náðu í appið
F1: The Movie

F1: The Movie (2025)

F1

2 klst 35 mín2025

Sonny Hayes sem fékk viðurnefnið "sá besti sem aldrei varð" var efnilegasti ökuþór í Formúlu 1 á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar þar til hann lenti í skelfilegum árekstri.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
F1: The Movie - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Sonny Hayes sem fékk viðurnefnið "sá besti sem aldrei varð" var efnilegasti ökuþór í Formúlu 1 á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar þar til hann lenti í skelfilegum árekstri. Þrjátíu árum síðar býður hann hverjum sem vill þjónustu sína sem ökuþór og flakkar um. Fyrrum liðsfélagi hans Ruben Cervantes, sem á F1 lið sem er að hruni komið, hefur þá samband og sannfærir Sonny um að koma aftur í Formúlu 1 í eitt síðasta skipti, og ná á toppinn. Hann ekur með Joshua Pearce, heitasta nýliða liðsins, og kemst að því að innan liðsins er að finna hörðustu samkeppnina - og leiðin til endurlausnar er ekki sú sem þú fetar einn og óstuddur.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Brad Pitt er raunverulega á bakvið stýrið í atriðunum í kappakstursbílnum, en þó í breyttum Formúlu 2 bíl.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Dawn Apollo FilmsUS
Apple StudiosUS
Monolith PicturesUS