Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sjö mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin McDonaghLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blueprint PicturesGB

Cutting Edge GroupUS

Fox Searchlight PicturesUS

Film4 ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Tvenn Óskarsverðlaun, McDormand og Rockwell. Tilnefnd til sjö óskara. Golden Globe sem besta dramamynd og McDormand og Rockwell einnig verðlaunuð, sem og handritið. Besta mynd og besta handrit á BAFTA og Rockwell McDormand bæði verðlaunuð.























