Náðu í appið
Seven Psychopaths

Seven Psychopaths (2012)

"They Won´t Take Any Shih Tzu"

1 klst 49 mín2012

Handritshöfundur í Los Angeles lendir í vægast sagt miklum vandræðum þegar félagar hans ræna hundi alræmds glæpa- foringja til að hafa fé út úr honum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Handritshöfundur í Los Angeles lendir í vægast sagt miklum vandræðum þegar félagar hans ræna hundi alræmds glæpa- foringja til að hafa fé út úr honum. Handritshöfundurinn Marty hefur að undanförnu glímt við mikla ritstíflu og líður ekki vel út af því. En ritstíflan verður minnsta vandamálið þegar Marty flækist inn í hættulega atburðarás þegar félagar hans tveir, þeir Hans og Billy ræna hundi glæpaforingjans Charlies í því skyni að fá fyrir hann lausnargjald. Charlie verður hins vegar alveg brjálaður yfir hvarfi hundsins og einsetur sér ásamt liðinu sem hann hefur í þjónustu sinni að hafa uppi á rakkanum og þeim sem bera ábyrgð á hvarfi hans hvað sem það kann að kosta ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BFIGB
Blueprint PicturesGB
Film4 ProductionsGB
HanWay FilmsGB
CBS FilmsUS