Allied (2016)
Five Seconds of Silence
"Nothing is as it seems."
Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi og fær sér til aðstoðar frönsku andspyrnukonuna Marianne Beauséjour.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi og fær sér til aðstoðar frönsku andspyrnukonuna Marianne Beauséjour. Verkefnið heppnast eins og best verður á kosið og í framhaldinu verða þau Max og Marianne ástfangin, giftast og eignast barn. En þá gerist nokkuð sem umturnar lífi þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert ZemeckisLeikstjóri

Steven KnightHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

GK FilmsGB

ImageMoversUS
Huahua MediaCN































