Náðu í appið
Welcome to Marwen

Welcome to Marwen (2018)

"The Director of FORREST GUMP Invites You to a Most Unexpected Place"

1 klst 56 mín2018

Myndin segir frá endurhæfingu Mark Hogencamp, sem varð fyrir áverkum á heila, þegar fimm unglingar réðust á hann og börðu til óbóta með þeim afleiðingum...

Rotten Tomatoes33%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir frá endurhæfingu Mark Hogencamp, sem varð fyrir áverkum á heila, þegar fimm unglingar réðust á hann og börðu til óbóta með þeim afleiðingum að hann lá í dauðadái í níu daga á eftir. Þegar Hogencamp rankaði við sér var hann algjörlega minnislaus, og mundi ekki eftir vinum sínum né fjölskyldu. Sem eins konar meðferð, þá byrjaði hann að búa til módel af belgíska þorpinu Marwencol á tímum Seinni heimsstyrjaldarinnar í garðinum á bakvið húsið sitt, og meðal annars gerði hann dúkkur sem litu út eins og hann sjálfur, vinir hans, og mörgum til mikillar undrunar, árásarmenn hans. Þetta bætti ástand hans allnokkuð, en varð einnig til þess að hann flúði inn í ævintýraheim þar sem urðu til ýmiss konar sögur þar sem dúkkurnar léku helstu hlutverk.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Universal PicturesUS
ImageMoversUS
Perfect World PicturesUS
dentsuJP
Fuji Television NetworkJP