Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

The Witches 2020

Frumsýnd: 4. desember 2020

Witches are Real

106 MÍNEnska

Myndin er byggð á sígildri sögu Roald Dahl frá árinu 1983 og segir frá sjö ára munaðarlausum dreng, Bruno, sem kynnist alvöru nornum, þegar hann flytur til ömmu sinnar í bænum Demopolis í Alabama í Bandaríkjunum árið 1967.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.02.2021

Stanley Tucci dásamar Ísland

Bandaríski leikarinn Stanley Tucci frumsýndi á dögunum glænýja þáttaröð fyrir CNN, Searching for Italy, þar sem hann skoðar ítalska matarmenningu og þann sess sem hún skipar. Tucci kveðst vera mikill unnandi Ít...

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

13.12.2020

Ekki gott lúkk, Zemeckis

Strætó-útgáfan:Þessi saga Roald Dahl býður upp á spennandi útfærslu, en hér er því miður um áhrifalitla útgáfu að ræða. The Witches frá Robert Zemeckies er flækt í tónaglundroða og sjónarspilið er s...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn