The Walk (2015)
"Every Dream begins with a Single Step."
Myndin fjallar um franska línudansarann Philippe Petit og fífldjarfa tilraun hans til að ganga á milli tvíburaturnanna í New York 7.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um franska línudansarann Philippe Petit og fífldjarfa tilraun hans til að ganga á milli tvíburaturnanna í New York 7. ágúst 1974. Ganga Philippe Petit á milli tvíburaturnanna í New York, fjögur hundruð metrum fyrir ofan jörðu, vakti að vonum gríðarlega athygli á sínum tíma og aflaði honum heimsfrægðar. En það var ekki bara gangan sjálf sem fólki fannst áhugaverð heldur einnig hvernig honum tókst að komast fram hjá allri öryggisgæslu upp á þak með bæði 200 kílóa vírinn sem hann strengdi á milli turnanna og átta metra langa jafnvægisslána auk annars búnaðar. Um þetta fjallar The Walk ekki síst, auk hinnar mögnuðu göngu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





























