Here (2024)
Heremovie
"Joy, hope, loss, love, life happens ..."
Ferðalag í gegnum tíma og minningar.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er byggð á teiknimyndasögunni Here eftir Richard McGuire. Hún kom fyrst út sem teiknimyndaræma í gríntímaritinu Raw árið 1989, og varð svo að 300 blaðsíðna skáldsögu árið 2014.
Orðið \"here\" er sagt um það bil 39 sinnum í myndinni.
Þó að Paul Bettany og Kelly Reilly leiki foreldra Tom Hanks í myndinni þá eru þau 15 og 21 ári yngri en Hanks.
Höfundar og leikstjórar

Robert ZemeckisLeikstjóri

Eric RothHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS

ImageMoversUS
























