Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Oblivion 2013

Frumsýnd: 12. apríl 2013

Earth is a memory worth fighting for.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og vélmennum á jörðu niðri. 60 árum fyrr höfðu verur frá öðrum hnöttum ráðist á Jörðina með þeim afleiðingum að hún varð nánast óbyggileg og snýst starf Jacks um að finna og nýta sem best þær... Lesa meira

Árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og vélmennum á jörðu niðri. 60 árum fyrr höfðu verur frá öðrum hnöttum ráðist á Jörðina með þeim afleiðingum að hún varð nánast óbyggileg og snýst starf Jacks um að finna og nýta sem best þær auðlindir sem þar er enn að finna. Dag einn hrapar einhvers konar geimskip til jarðar nálægt vinnusvæði Jacks og þegar hann rannsakar brakið finnur hann í því konu sem hefur komist af í lífhylki. Þessi fundur á heldur betur eftir að setja í gang æsispennandi atburðarás sem mun opna augu Jacks fyrir því að líf hans sjálfs er ekki eins einfalt og hann hélt að það væri ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.05.2018

Tökur hafnar á Top Gun: Maverick

Þrjátíu og tveimur árum eftir að Tom Cruise fór með leiftuhraða upp á stjörnuhimininn í flugmyndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scott, þá hefur Cruise nú snúið aftur í flugstjórnarklefann í hlutverki orrustuflug...

25.05.2017

Oblivion leikstjóri líklegastur í Top Gun 2

Samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins er Joseph Kosinski líklegastur til að leikstýra nýju Top Gun myndinni, Top Gun 2. Tom Cruise staðfesti í vikunni að Top Gun 2 yrði gerð, en Kosinski leikstýrði Cruise í Oblivion.  Í frétt Variety segir a...

02.11.2016

Cruise mun lifa í 969 ár undir stjórn Rønning

Eftir að hafa leikið síðustu ár í vísindaskáldsögum eins og Oblivion og Edge of Tomorrow, og spennuseríum eins og Mission Impossible og Jack Reacher, þá hefur Tom Cruise ákveðið að fara aftur í tímann, allt aftur...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn