Spiderhead (2022)
"How Far Would You Go to Fix Human Nature?"
Í nálægri framtíð er föngum boðið að bjóða sig fram sem sjálfboðaliðar í læknisfræðirannsókn, í skiptum fyrir styttri fangavist.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í nálægri framtíð er föngum boðið að bjóða sig fram sem sjálfboðaliðar í læknisfræðirannsókn, í skiptum fyrir styttri fangavist. Einn fanginn sem valinn er til að prófa lyf sem getur kveikt ástartilfinningu fer að efast um hvort tilfinningin sé raunveruleg og ákveður að komast að hinu sanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Grand ElectricUS

The New Yorker StudiosUS



























