Náðu í appið
Only the Brave

Only the Brave (2017)

"It´s not what stands in fron of you It´s who stands besides you."

2 klst 13 mín2017

Þann 28.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic72
Deila:
Only the Brave - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þann 28. júní 2013 brutust út gríðarlegir skógareldar í grennd við smábæinn Yarnell í Arizonaríki sem vegna óhagstæðra vinda urðu síðan að mestu og mannskæðustu skógareldum sem brotist hafa út í Arizona síðan land þar var numið. Þegar verst lét brunnu eldarnir á 3.400 hektara svæði og það átti eftir að taka fleiri en 400 slökkviliðsmenn, fjölda hermanna og hundruð sjálfboðaliða þrettán daga að ráða niðurlögum þeirra. Aðalviðfangsefni myndarinnar er hins vegar hópur slökkviliðsmanna frá borginni Prescott sem falið var það verkefni að koma í veg fyrir að eldarnir næðu til Yarnell, en til að gera það þurftu þeir að ganga upp að eldveggnum og leggja sig í bráða lífshættu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

di Bonaventura PicturesUS
Black Label MediaUS
Condé Nast EntertainmentUS