Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Top Gun: Maverick 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 25. maí 2022

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
Rotten tomatoes einkunn 99% Audience
The Movies database einkunn 78
/100
Sex tilnefningar til Óskarsverðlauna, sem besta mynd, klippingu, lag (Hold My Hand), hljóð, tæknibrellur og handrit byggt á áður útgefnu efni.

Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

03.01.2023

Kvikmyndaárið gert upp með Poppkasti

Poppkast: Bíóhlaðvarp er glænýtt poppkúltúrs-cast en þar ræða þau Nanna Guðlaugardóttir kvikmyndafræðingur og Tómas Valgeirsson bíórýnir alls kyns kvikmyndatengd málefni út og inn. Fjallað er um allt á milli söngleikja, költ-mynda, svipmynda, s...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn