Náðu í appið
The Avengers

The Avengers (1998)

"Mrs. Peel, we're needed."

1 klst 29 mín1998

Þegar einhver gerir bresku þjóðinni eitthvað verður að hefna þess og þá er kallað í sérdeild innan leyniþjónustunnar sem kölluð er The Avengers.

Rotten Tomatoes5%
Metacritic12
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þegar einhver gerir bresku þjóðinni eitthvað verður að hefna þess og þá er kallað í sérdeild innan leyniþjónustunnar sem kölluð er The Avengers. Þar eru fremst í flokki John Steed og Emma Peel. Þau skötuhjú þurfa að takast á við rakið illmenni, Sir August.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Jerry Weintraub ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Ég lennti í smá sjokki þegar ég hefið lesið og séð allar þessar hryllilegu gagnrýni nær engir hafa gefið Avengers yfir 1 og hálfa stjörnu. Myndin er mjög flott útlitslega séð(og ...

Illa leikin mynd um breska spæjara. Byggð á vinsælum þáttum frá sjöunda áratugnum um John Steed og Emmu Peel. Sean Connery sýnir ágæta takta sem brjálæðingurinn August de Winter. En han...

★☆☆☆☆

Þegar ég álpaðist á þessa mynd í bíó var það aðallega til að heyra í nýja hljóðkerfinu sem þá var búið að setja upp í Nýja Bíói á Akureyri. VÁ hvað myndin var léleg, ég ...

Maður hefur séð lélegar myndir um ævina, en The Avengers hlýtur að vera sú mynd sem olli hvað mestum vonbrigðum. Eftir að hafa séð trailerinn var ég mjög spenntur: Þessi mynd leit út ...

Þrátt fyrir dræmar móttökur hjá gagnrýnendum og almenningi ákvað ég að kíkja á þessa mynd, hún gat varla verið eins slæm og ég hafði heyrt, ekki með eins sterkum leikarahóp og Ral...