Super Mario Bros. (1993)
"This Ain't No Game!"
Myndin fjallar um tvo duglega ítalska pípulagningamenn og bræður sem heita Mario Mario og Luigi Mario, sem kynnast ungum steingervingafræðingi að nafni Daisy.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um tvo duglega ítalska pípulagningamenn og bræður sem heita Mario Mario og Luigi Mario, sem kynnast ungum steingervingafræðingi að nafni Daisy. Hún gerir merka uppgötvun þegar hún finnur dularfull ný risaeðlubein. Þegar þeir bræður eru að skoða göngin þar sem risaeðlusteingervingarnir eru, þá ræður erkióvinur Mario bræðra, Anthony Scapelli, skemmdaverkamenn til að brjóta neðanjarðarpípur. Á sama tíma gerist það í földum heimi sem kallast Dinohattan, að King Koopa land er að verða vatnslaust og á í vanda, þannig að hann sendir Spike og Iggy til að ræna Daisy. Núna eru Mario bræður eina von Jarðar gegn innrás, en þeir þurfa að berjast gegn eðlukonungi, og berjast við risastórar eðlur, illmenni af ýmsu tagi, og margt fleira!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (2)
Hvern fjandann var eiginlega verið að pæla í Hollywood daginn sem ákveðið var að kvikmynda Maríó-bræðurna? Þetta er tölvuleikur, for crying out loud! Hvað er næst? PACMAN - THE MOVIE! ...


















