Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

D.O.A. 1988

(DOA)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Someone poisoned Dexter Cornell. He's got to find out who. He's got to find out why. He's got to find out now. In 24 hours, he'll be Dead On Arrival.

96 MÍNEnska

Enskuprófessorinn Dexter Cornell flækist í röð morðmála sem tengjast öll fólki í kringum hann. Hann er grunaður um að hafa drepið eiginkonu sína og einn nemanda sinn. Hann kemst einnig að því síðar að hann er dauðvona vegna þess að honum var byrlað eitur sem drepur hann hægt og sígandi. Hann hefur því ekki mikinn tíma. Hann fær hjálp og stuðning... Lesa meira

Enskuprófessorinn Dexter Cornell flækist í röð morðmála sem tengjast öll fólki í kringum hann. Hann er grunaður um að hafa drepið eiginkonu sína og einn nemanda sinn. Hann kemst einnig að því síðar að hann er dauðvona vegna þess að honum var byrlað eitur sem drepur hann hægt og sígandi. Hann hefur því ekki mikinn tíma. Hann fær hjálp og stuðning frá einum af nemendum sínum, Sydney Fuller. ... minna

Aðalleikarar


Ansi forvitnileg morðgáta, þó ekki væri nema fyrir það að það er fórnarlambið sjálft sem er að rannsaka málið. Kennara nokkurn fýsir að vita hver hefur eitrað fyrir honum og hvers vegna, og þá er um að gera að fara á stúfana... og jafnvel leggjast með einum nemanda sínum í leiðinni, svona bara af því hann hefur einmitt engan veginn nægan tíma fyrir svoleiðis vitleysu. Þó hér sé ekki um neitt meistaraverk að ræða er þetta ágætisræma sem er allt í lagi að eyða hálfum öðrum tíma í.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn