Ansi forvitnileg morðgáta, þó ekki væri nema fyrir það að það er fórnarlambið sjálft sem er að rannsaka málið. Kennara nokkurn fýsir að vita hver hefur eitrað fyrir honum og hvers v...
D.O.A. (1988)
DOA
"Someone poisoned Dexter Cornell. He's got to find out who. He's got to find out why. He's got to find out now. In 24 hours, he'll be Dead On Arrival."
Enskuprófessorinn Dexter Cornell flækist í röð morðmála sem tengjast öll fólki í kringum hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Enskuprófessorinn Dexter Cornell flækist í röð morðmála sem tengjast öll fólki í kringum hann. Hann er grunaður um að hafa drepið eiginkonu sína og einn nemanda sinn. Hann kemst einnig að því síðar að hann er dauðvona vegna þess að honum var byrlað eitur sem drepur hann hægt og sígandi. Hann hefur því ekki mikinn tíma. Hann fær hjálp og stuðning frá einum af nemendum sínum, Sydney Fuller.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Annabel JankelLeikstjóri
Aðrar myndir

Rocky MortonLeikstjóri
Aðrar myndir

Roxane MesquidaHandritshöfundur

Russell RouseHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Bigelow Productions
Laura Ziskin ProductionsUS

Silver Screen Partners IIIUS













