Náðu í appið
John Carter

John Carter (2012)

John Carter of Mars

"Lost in Our World. Found in Another."

2 klst 12 mín2012

John Carter er hermaður sem er sendur til Mars þar sem hann er tekinn til fanga af hinum þriggja metra háu verum sem þar hafa hreiðrað um sig.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

John Carter er hermaður sem er sendur til Mars þar sem hann er tekinn til fanga af hinum þriggja metra háu verum sem þar hafa hreiðrað um sig. John tekst um síðir að sleppa úr prísundinni og hittir þá hina fögru prinsessu Dejuh Thoris sem hefur verið hrakin frá völdum. Í framhaldinu lendir John á milli steins og sleggju í baráttunni um yfirráðin á plánetunni rauðu og neyðist til að taka afstöðu fyrir hvað og hverja hann vill berjast. Sú barátta á heldur betur eftir að taka á sig ýmsar myndir því erfitt er að sjá hverjum John getur treyst og hverjir sitja á svikráðum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Flott en löng

Þeir sem hafa gaman af þrívíddarmyndum fá ágætis sýningu fyrir peninginn. En þetta er engin Avatar. Það vantar ekki upp á tæknibrellur og tölvutrikk, en söguþráðurinn er frekar þun...