Þá er ég loksins búinn að sjá nýjasta (og dýrasta) meistaraverk Pixar, Wall-E. Myndin kostaði litlar 180 milljónir dollara en þeim hefur verið varið vel. Myndin lítur ótrúlega vel út,...
WALL·E (2008)
Wall-E
"An Adventure Beyond the Ordinar-E"
Árið er 2700 og WALL-E hefur eytt síðustu hundruðum ára einn að gera það sem hann var hannaður til að gera - að þrífa jörðina,...
Öllum leyfðSöguþráður
Árið er 2700 og WALL-E hefur eytt síðustu hundruðum ára einn að gera það sem hann var hannaður til að gera - að þrífa jörðina, en mennirnir skildu eftir sig svo mikið rusl að þeir þurftu að lokum að yfirgefa jörðina og finna nýtt heimili. Eftir allan þennan tíma í einsemd er WALL-E orðinn vægast sagt sérvitur og forvitinn, en hann safnar öllum munum sem hann kemst yfir. Einn daginn hittir hann vélmennið EVE og verður strax ástfanginn af henni. Uppúr þessu hefst ævintýraferð vélmennanna um himingeiminn og á leið sinni hitta þau ansi litríka persónuleika sem gera sitt besta í að hjálpa þeim að komast á leiðarenda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Ship's Computer: Voice confirmation required.
Captain: Uhhh...
Ship's Computer: Voice confirmation accepted."
Gagnrýni notenda (6)
Wall -E er tölvugerð teiknimynd og kaflaskipt. Hún gat orðið algjörlega frábær með þessa grunnhugmynd en hún tekur bara svo leiðinlega stefnu. Fer mjög vel af stað og lofar það góðu ...
Meistaraverk
Já þegar ég fór í bíó á Wall-E þá fannst mér hún ekkert eins frábær og allir voru að tala um, en ég fékk hana á dvd fyrir stuttu og ákvað að horfa á hana aftur og ég er n...
Æðisleg mynd!
Wall-E er á meðal bestu teiknimynda allra tíma held ég að sé óhætt að segja. Sagan og teiknararnir maður BRAVÓ. Það er samt frekar erfitt að kalla Wall-E barnamynd boðsk...
Besta teiknimynd síðan Beauty and the beast
Ég finn lykt af klassík
Ég man þegar það þótti mjög sjaldséð að sjá tölvugerða teiknimynd. Maður sá eina, kannski tvær - mesta lagi þrjár, á ári. En þegar þessar ræmur sáust í svona litlu magni voru ...






















