Finding Dory (2016)
Leitin að Dóru
"What happens when you forget the one thing that helped you remember?"
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar. Þetta leiðir til þess að hún heldur ásamt Merlin og Nemó í leit að ættingjum sínum og liggur leiðin alla leið frá kóralrifinu þar sem þau eiga heima að ströndum Kaliforníu þar sem óvæntar uppgötvanir bíða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrew StantonLeikstjóri

Angus MacLaneLeikstjóri
Aðrar myndir

Bob PetersonHandritshöfundur
Aðrar myndir

Victoria StrouseHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

PixarUS





























