Náðu í appið
Finding Dory

Finding Dory (2016)

Leitin að Dóru

"What happens when you forget the one thing that helped you remember?"

1 klst 34 mín2016

Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic77
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar. Þetta leiðir til þess að hún heldur ásamt Merlin og Nemó í leit að ættingjum sínum og liggur leiðin alla leið frá kóralrifinu þar sem þau eiga heima að ströndum Kaliforníu þar sem óvæntar uppgötvanir bíða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PixarUS