Náðu í appið
Góða risaeðlan

Góða risaeðlan (2014)

The Good Dinosaur

"Tiny but tough"

1 klst 40 mín2014

Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar hefðu ekki dáið út fyrir 65 milljónum ára, þegar hinn meinti risaloftsteinn rakst á Jörðina.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic66
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar hefðu ekki dáið út fyrir 65 milljónum ára, þegar hinn meinti risaloftsteinn rakst á Jörðina. Eftir að risaeðlustrákurinn Arlo verður viðskila við föður sinn þarf hann að bjarga sér upp á eigin spýtur í fyrsta skipti og er svo heppinn að fá til þess aðstoð frá litlu frummannabarni sem þrátt fyrir smæð sína og málleysi er óhrætt við að sýna tennurnar og standa á sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Peterson
Bob PetersonLeikstjóri

Aðrar myndir

Enrico Casarosa
Enrico CasarosaHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

PixarUS