Náðu í appið
Up

Up (2009)

Pixar's Up, Upp

"Fly Up to Venezuela"

1 klst 36 mín2009

Carl Fredericksen er 78 ára, einmana gamall fýlupoki sem hefur lítið að gera á daginn.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic88
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Carl Fredericksen er 78 ára, einmana gamall fýlupoki sem hefur lítið að gera á daginn. Dag einn ákveður hann að láta gamlan draum, sem hann og nýlátin kona hans áttu, verða að veruleika, og fara í ferðalag til Suður-Ameríku. Með því að binda þúsundir blaðra við húsið sitt tekst hann á loft og ætlar sér að fljúga heimilinu alla leið. Það líður hins vegar ekki á löngu þar til Carl uppgötvar að hann er ekki einn í húsinu, heldur hefur ungur skáti að nafni Russell stolist með.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Peterson
Bob PetersonLeikstjóri
Pete Docter
Pete DocterHandritshöfundurf. -0001
Tom McCarthy
Tom McCarthyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

PixarUS

Verðlaun

🏆

Teen Choice Awards 2009 VANN: Gamanmynd sumarsins

Gagnrýni notenda (5)

Yndisleg

★★★★★

Ég ákvað fyrir löngu að sjá up en tafðist dálítið og sá hana ekki fyrr en í gær. Hún er alveg frábær og er ég mjög ánægð að ég sá hana. Up fjallar um gamlan mann Carl sem er...

3D tæknin

UP er ein af þeim teiknimyndum sem líklega fullorðnir hafa ögn meiri skemmtan af að sjá en börn. Allur boðskapur og umgjörð er eiginlega fyrir fullorðna, en þar sem hún er teiknuð, þá ...

Er hægt að biðja um meira?

★★★★★

2009! þvílíkt ár! Watchmen, Inglorious Basterds, Star Trek, Public Enemies, District 9, Drag me to Hell og núna UP! Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta frábært úrval á stuttum tím...

ágætis afþreying

★★★☆☆

Pixar er löngu farið að vera tákn um gæði, þegar kemur að kvikmyndum. Það eru því miklar væntingar við það að fara á Pixar mynd. Myndin stenst fyllilega undir væntingum hvað var...

Frumleg, fyndin og stórskemmtileg

★★★★☆

Pixar er löngu hætt að vera einungis merki um gæði. Það er orðið að merki um ferskleika, húmor og botnlaust ímyndunarafl. Að aðrir kvikmyndagerðarmenn - sérstaklega þeir sem sérhæfa...