Inside Out
2015
Frumsýnd: 17. júní 2015
Meet the little voices inside your head.
102 MÍNEnska
98% Critics 94
/100 Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd
Inside Out segir frá ungri stúlku, foreldrum hennar og tilfinningunum sem bærast innra með þeim og stjórna daglegri líðan þeirra og skapsveiflum. Inside Out segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og vinanna. Um leið og við kynnumst... Lesa meira
Inside Out segir frá ungri stúlku, foreldrum hennar og tilfinningunum sem bærast innra með þeim og stjórna daglegri líðan þeirra og skapsveiflum. Inside Out segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og vinanna. Um leið og við kynnumst henni, foreldrum hennar og aðstæðum þeirra kynnumst við einnig sumum af þeim tilfinningum sem bærast innra með þeim og fara þar fremst í flokki þau Gleði, Sorg, Óbeit, Reiði og Ótti. Dag einn verður dálítið óhapp til þess að ein af minningum Dagnýjar dettur út, en sú ólukka á eftir að hafa kostulegar afleiðingar í för með sér ...... minna