Náðu í appið
Öllum leyfð

Ljósár 2022

(Lightyear)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. júní 2022

Út fyrir endimörk alheimsins

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
Rotten tomatoes einkunn 84% Audience
The Movies database einkunn 60
/100

Upprunasaga Bósa Ljósárs, hetjunnar sem var innblásturinn fyrir samnefnt leikfang. Hér er hinn goðsagnakenndi geimfari yfirgefinn á óvinaplánetu 4,2 milljón ljósár frá Jörðu ásamt yfirmanni sínum og öðrum áhafnarmeðlimum. Hann reynir að finna leiðina heim í gegnum tíma og rúm ásamt kettinum Sox og fleiri góðum félögum. Það flækir málin að erkióvinurinn... Lesa meira

Upprunasaga Bósa Ljósárs, hetjunnar sem var innblásturinn fyrir samnefnt leikfang. Hér er hinn goðsagnakenndi geimfari yfirgefinn á óvinaplánetu 4,2 milljón ljósár frá Jörðu ásamt yfirmanni sínum og öðrum áhafnarmeðlimum. Hann reynir að finna leiðina heim í gegnum tíma og rúm ásamt kettinum Sox og fleiri góðum félögum. Það flækir málin að erkióvinurinn Zorg er mættur á svæðið með her miskunnarlausra vélmenna sem vilja ræna orkunni hans.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.09.2022

Avatar 1 býr okkur undir Avatar 2

Stórmyndin Avatar frá árinu 2009, ein vinsælasta kvikmynd allra tíma, með 2,8 milljarða dala í tekjur um heim allan og þrenn Óskarsverðlaun, kemur aftur í bíó hér á landi og út um allan heim föstudaginn 23. septembe...

06.07.2022

Gru og skósveinarnir græja toppsætið

Þegar hver stórmyndin á fætur annarri er frumsýnd er hætt við því að slagurinn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans verði harður. Í síðustu viku var Elvis eins og kóngur í ríki sínu á toppi listans en nú...

28.06.2022

Kóngur í ríki sínu

Það hefur verið harður slagur á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans síðustu vikur þar sem hver meistarinn á fætur öðrum hefur birst og gert tilkall til efsta sætisins. Nú er það hinsvegar kóngurinn sjálfur, El...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn