Náðu í appið
Toy Story 4

Toy Story 4 (2019)

"On The Road Of Life, There Are Old Friends, New Friends, And Stories That Change You."

1 klst 29 mín2019

Í Toy Story 4 mæta að sjálfsögðu öll gömlu og góðu leikföngin til leiks á ný með Vidda og Bósa ljósár í fararbroddi.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic84
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Í Toy Story 4 mæta að sjálfsögðu öll gömlu og góðu leikföngin til leiks á ný með Vidda og Bósa ljósár í fararbroddi. Auk þess hafa nokkur ný leikföng bæst í hópinn, þar á meðal plastgaffallinn Fork, sem eigandi leikfanganna, Bonnie, bjó sjálf til og á eftir að verða örlagavaldurinn í sögunni þegar hann týnist. Við það getur Viddi ekki sætt sig og ákveður að finna Fork og koma honum heim á ný. Í þeim björgunarleiðangri gerast svo vægast sagt stórbrotnir hlutir sem eiga eftir að fá Vidda og vini hans til að endurmeta tilveru sína ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Mandate PicturesUS
Escape ArtistsUS
Management 360
Metro-Goldwyn-MayerUS
Mandate InternationalUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimynd. Tilnefnd einnig til Óskars fyrir lag ársins eftir Randy Newman: I Can't Let You Throw Yourself Away.