Pixar toppa fyrrverandi Leikfangasögur
Leikfangasaga hefur fest sér rætur í hjörtu margra sem ólust upp á níunda áratugnum en hefur aldrei haft nein ákafleg áhrif á mig þó að ég kann vel að meta seríuna og skemmti mér kon...
"No toy gets left behind."
Addi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum.
Öllum leyfðAddi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum. Hann ætlar sér að setja þau öll upp á háaloft, en móðir Adda gefur þau óvart til leikskóla. Börnin á leikskólanum leika sér því miður ekki fallega með dótið sitt svo Viddi og Bósi, ásamt öllum hinum leikföngunum, leggja á flótta.

Leikfangasaga hefur fest sér rætur í hjörtu margra sem ólust upp á níunda áratugnum en hefur aldrei haft nein ákafleg áhrif á mig þó að ég kann vel að meta seríuna og skemmti mér kon...
Toy Story 3 er nýjasta pixar myndin og fullkomin endir á Toy Story trílógíunni. Þegar ég heyrði fyrst um þessa mynd hélt ég að þetta væri bara peningaplott eins og framhaldsmyndir eru sv...
Ég horfði á fyrstu tvær myndirnar oft þegar ég var minni og fílaði þær í tætlur. Kannski seinni aðeins meira, er ekki viss. Ég var mjög spenntur að sjá nýjustu myndina og vonaði að...
Það verður að segjast að bíóárið í ár sé vonbrigði, þar sem myndir eins og Iron Man 2, Prince of Persia, Clash of the titans, Wolfman og Alice in Wonderland áttu að verða stærstu og ...