Náðu í appið
Toy Story 3

Toy Story 3 (2010)

Leikfangasaga 3

"No toy gets left behind."

1 klst 43 mín2010

Addi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic92
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Addi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum. Hann ætlar sér að setja þau öll upp á háaloft, en móðir Adda gefur þau óvart til leikskóla. Börnin á leikskólanum leika sér því miður ekki fallega með dótið sitt svo Viddi og Bósi, ásamt öllum hinum leikföngunum, leggja á flótta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PixarUS

Gagnrýni notenda (5)

Pixar toppa fyrrverandi Leikfangasögur

★★★★☆

Leikfangasaga hefur fest sér rætur í hjörtu margra sem ólust upp á níunda áratugnum en hefur aldrei haft nein ákafleg áhrif á mig þó að ég kann vel að meta seríuna og skemmti mér kon...

Fullkomin Uppgjör

★★★★★

Toy Story 3 er nýjasta pixar myndin og fullkomin endir á Toy Story trílógíunni. Þegar ég heyrði fyrst um þessa mynd hélt ég að þetta væri bara peningaplott eins og framhaldsmyndir eru sv...

MJÖG sterk tía!

★★★★★

Ég horfði á fyrstu tvær myndirnar oft þegar ég var minni og fílaði þær í tætlur. Kannski seinni aðeins meira, er ekki viss. Ég var mjög spenntur að sjá nýjustu myndina og vonaði að...

Meistaraverk. Sú besta í seríunni.

★★★★★

Það verður að segjast að bíóárið í ár sé vonbrigði, þar sem myndir eins og Iron Man 2, Prince of Persia, Clash of the titans, Wolfman og Alice in Wonderland áttu að verða stærstu og ...