Ég fór á Cars í kringlubíó með nýja digital tækinu og skal ég sko segja ykkur það var geðveikt flott algjörlega galla laust og myndinn var ekkert smá flott. Cars er frekar skrítinn myn...
Cars (2006)
Bílar
"Our Cars Speak For Themselves."
Á leiðinni til Kaliforníu til að keppa í Piston Cup keppninni gegn The King og Chick Hicks, þá skemmir hinn frægi Lightning McQueen bíll, óvart...
Bönnuð innan 7 áraSöguþráður
Á leiðinni til Kaliforníu til að keppa í Piston Cup keppninni gegn The King og Chick Hicks, þá skemmir hinn frægi Lightning McQueen bíll, óvart veginn í smábænum Radiator Springs, og er dæmdur til að gera við skemmdirnar. Lightning McQueen, verður að leggja hart að sér og kynnist nýjum vinum og ástinni, en dvölin í bænum á eftir að breyta lífsgildum hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Þegar maður er búinn að sjá Cars þá líður manni ekki eins og maður hafi verið að koma af teiknimynd. Því pixar nær að gera svo flottar persónur í þessari mynd að hálfa væri nóg....
Flott grafík, svekkjandi handrit
Cars hlýtur afar sérstakan heiður hjá mér. Hún tekur við af A Bug's Life og sviptir af henni titilinn slappasta Pixar-myndin hingað til, jafnvel þótt hvorugar séu langt frá því að t...
Cars er snilld. Hún er fyndin og ógeðslega skemmtileg. Þau láta sem bílarnir séu manneskjur og láta bílana keppa, selja dekk og bensín, reka hótel og gera mikið, mikið meira. Hvernig veit...
Cars er nýjasta afrek Disney og John Lasseter, manninum sem færði okkur Toy Story. Cars er meiriháttar skemmtun fyrir alla unnendur teiknimynda. Hún er fyndin, góð talsetning hjá helstu leikur...

































