Myndin Pöddulíf kom út árið 1994 og var stíluð Meistaraverk. Pöddulíf fjallar um maurinn Flikk og hina maurana sem hann býr með í maurabúinu og lendir hann, og allir hinir maurarnir, í m...
A Bug's Life (1998)
Pöddulíf
"An epic of miniature proportions."
Flik, útskúfaður maur, ákveður að finna "stríðspöddur" til að verja hina maurana gegn engissprettunum illu.
Öllum leyfðSöguþráður
Flik, útskúfaður maur, ákveður að finna "stríðspöddur" til að verja hina maurana gegn engissprettunum illu. Flik veit hins vegar ekki að liðið sem honum tókst að smala saman er hópur af sirkusfyrirbærum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Maurabú á í vandræðum. Engisprettur undir forystu hins illa Hopper, Kevin Spacey, ræna þá mat ár eftir ár svo þeir hafa einungis rétt nóg handa sjálfum sér. Eftir að maturinn sem engis...
Það er engin spurning, Bugs life er einfaldlega besta myndin. Hún fjallar um vinnumaur sem leggur upp í langa ferð við að bjarga búinu frá engispretunum. Hann átti að leita að her en þa...
Þessi mynd er brilliant! Geggjaðar persónur með húmorinn í lagi! Fjórar stjörnur er of lítið fyrir svona góða mynd. Trúið mér! Þetta er besta teiknimynd sem gerð hefur verið á öldi...
Nokkru eftir að Toy Story leit dagsins ljós kemur næsta mynd Pixar sem fjallar um maurabú sem lendir í vandræðum þegar ekki tekst að safna nógum mat fyrir engisprettur sem lengi hafa kúgað...

































