Ekki grunaði mig að ég ætti í vændum að sjá eina bestu teiknimynd sem gerð hefur verið þegar ég settist niður fyrir framann tækið og smellti þessari í spilarann. Frekar lítið hefu...
The Iron Giant (1999)
"Some secrets are too huge to hide"
Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum. Á sama tíma kemur ofsóknaróður útsendari stjórnvalda að nafni Kent Mansley, í bæinn, ákveðinn í að koma risanum fyrir kattarnef með öllum mögulegum ráðum. Nú þarf Hogarth að vernda risann með því að halda honum á ruslahaug Dean McCoppin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. Feature AnimationUS

































