Náðu í appið
The Iron Giant

The Iron Giant (1999)

"Some secrets are too huge to hide"

1 klst 26 mín1999

Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic85
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum. Á sama tíma kemur ofsóknaróður útsendari stjórnvalda að nafni Kent Mansley, í bæinn, ákveðinn í að koma risanum fyrir kattarnef með öllum mögulegum ráðum. Nú þarf Hogarth að vernda risann með því að halda honum á ruslahaug Dean McCoppin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. Feature AnimationUS

Gagnrýni notenda (1)

Ekki grunaði mig að ég ætti í vændum að sjá eina bestu teiknimynd sem gerð hefur verið þegar ég settist niður fyrir framann tækið og smellti þessari í spilarann. Frekar lítið hefu...