Náðu í appið
Ratatouille

Ratatouille (2007)

"He's dying to become a chef."

1 klst 51 mín2007

Remy lifir á rusli með fjölskyldu sinni á sveitabýli, en ólíkt flestum hefur hann stóra drauma; hann þráir það heitast að verða kokkur.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic96
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Remy lifir á rusli með fjölskyldu sinni á sveitabýli, en ólíkt flestum hefur hann stóra drauma; hann þráir það heitast að verða kokkur. Á flótta frá býlinu stía örlögin honum frá fjölskyldunni og staðsetja hann á fyrrverandi veitingahús átrúnaðargoðs síns, kokksins Gusteau, sem er í París. Þar kynnist hann hinum klaufalega strák Linguini, sem er ekki um margt fær í eldhúsinu, en í slagtogi við Remy og hæfileika hans geta þeir slegið í gegn í matarheiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PixarUS

Frægir textar

"Horst: I killed a man... with this thumb. "

Gagnrýni notenda (2)

Meira fyrir fullorðna en börn

★★★★☆

Ratatouille er fremur óvenjuleg fjölskyldumynd og finnst mér persónulega að efnisinnihald hennar höfði betur til fullorðna. Myndin er auðvitað fjölskylduvæn út á alla kanta, en hún er t...

Ratatouille er ein af þessum myndum sem hífur upp álit manns á tölvuteiknuðum myndum sem því miður hafa verið ansi mikið á niðurleið eftir að þær urðu auðveldari í framleiðslu. My...