Náðu í appið
The Incredibles

The Incredibles (2004)

"Save The Day"

1 klst 55 mín2004

Bob Parr, öðru nafni Hr.

Deila:
The Incredibles - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Bob Parr, öðru nafni Hr. Ótrúlegur, og eiginkona hans Helen, öðru nafni Elastigirl ( teygjustúlka ), eru heimsins mestu ofurhetjur. Þau búa í Metroville og berjast þar gegn glæpum. Þau eru í sífellu að bjarga lífum og berjast við þorpara á hverjum degi. En síðan líða 15 ár og þau hafa neyðst til að lifa borgaralegu lífi í úthverfi, þar sem þau eiga einskis annars úrkosti en að hætta störfum sem ofurhetjur og lifa eðlilegu lífi með börnum sínum þremur, Violet, Dash og Jack-Jack ( sem fæddust öll með ofurhæfileika ). Þau þrá að komast aftur í ofurhetjugallann, og Bob fær tækifæri þegar hann fær dularfull skilaboð og fer á fjarlæga eyju vegna háleynilegs verkefnis. Hann uppgötvar fljótlega að hann þarf hjálp allra í fjölskyldunni til að bjarga heiminum fá gereyðingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (17)

Endalaus gleði

★★★★★

Um leið og myndin er byrjuð þá nær hún athygli manns og neitar að sleppa fyrr en síðasta min. er búin. Bob Parr (Craig T. Nelson) betur þekktur sem Mr. Incredible, þegar að allar of...

★★★☆☆

The Incredibles fékk mjög dóma,frábæra aðsókn og Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd. Ég fékk hana svo lánaða hjá vini mínum og ég verð að að þótt að hún hafi haft smá skemmtan...

Ég sá þessa mynd á spólu gett skemmtilega! Ég sá hana bæði á íslensku og ensku. Mér finnst myndin geðveikt miðað við að þetta sé teiknimynd. Ég er ekki mikið fyrir teiknimyndir en...

The Incredibles eða hin Ótrúlegu er ein besta teiknimind sem ég hef séð.Tölvuteykningarnar hjá Pixar verða alltaf betri og betri með árunum en þetta nær hámarki.Þess vegna var ég hálf...

The Incredibles er skemmtileg gamanmynd sem allir ættu að sjá sem fjallar um ofurhetju fjölskyldu og er mjög góð mynd og ég gef henni fjórar stjörnur:D

The Incredibles er alveg hiklaust með þeim betri teiknimyndum sem að Pixar hafa sent frá sér. Handritið að myndinni er mjög gott. Húmorinn er alveg geðveikur í þessari mynd. Allir sem að ...

Þegar ég hafði heyrt mikið um þessa mynd ákvað ég að skella mér á hana með vini mínum. Myndin er fín, tónlistin ágætt og handritið gott. Tæknilega hliðin er góð í þessu umhv...

★★★★☆

Eins og stendur framan á myndinni Expect The Incredible bjóst ég við snilldar mynd, og það eru fimm ástæður að ég bjóst við svona góðri mynd. 1. Þessi mynd er búin að græða 251 mil...

Jæja ég verð bara að segja að ég hef ekki skemmt mér jafn vel á mynd síðan ég sá Shrek 1 :) þá hló ég gríðalega og núna kom loksins mynd sem náði að toppa Shrek :D. ég hef allta...

The Incredibles er nýjasta afurð samstarfs Disney og Pixar sem hafa skilað af sér meistaraverkum á borð við Toy Story, Monsters inc og nú síðast óskarsverðlaunamyndina Finding Nemo. The In...

Ég fór á myndina The Incredibles með miklar væntingar eftir að vinir mínir sögðu að hún væri frábær. Og það var rétt hjá þeim þetta er besta teiknimynd sem ég hef séð. Hreifinga...

★★★★★

Ég ákvað fyrir stuttu að skella mér á The Incredibles með tveimur vinum mínum. Ég hafði beðið eftir henni með mikilli eftirvæntingu og gert mér vægast sagt miklar vonir. Við höfðum ...

Talandi um hypaða Pixar mynd, Incredibles er mesta kjaftæði sem til er. En auðvitað er þetta tölvuteiknuð fjölskyldumynd og raunveruleikinn hefur lítið að gera með það. Fyrri helmingur ...

Ótrúleg - heldur betur

★★★★★

The Incredibles er virkilega nálægt því að fá hjá mér fullt hús stiga. Ég hugsa að einkunnin sé meira í kringum 9 og 3/4. Þetta er hreint út sagt æðisleg fjölskyldumynd sem svo sanna...

Framleiðendur

PixarUS