Með þeim fyndnustu
Ég átti frekar erfitt með að ákveða hvort ég ætti að gefa þessari mynd sjöu eða áttu, enda er myndin algjörlega á milli þessara einkunna. Fyrir Disney-mynd er myndin sérkennilega fers...
"It's All About... ME"
Hinn hégómlegi og sjálfumglaði keisari Kuzco er mjög upptekinn maður.
Öllum leyfðHinn hégómlegi og sjálfumglaði keisari Kuzco er mjög upptekinn maður. Ásamt því að halda uppi “stuðinu” og að reka hinn tortryggna stjóra, Yzma; þá er hann með í hyggju að byggja nýjan vatnaskemmtigarð fyrir sjálfan sig til að gefa sér í afmælisgjöf. Þetta þýðir hins vegar að það þarf að eyðileggja eitt þorp í konungsríkinu. Á sama tíma er Yzma að hugsa um leiðir til að hefna sín á keisaranum og ræna völdum. En eftir misheppnaða tilraun Kronk, hægri handar Kuzco, til að ráða keisarann af dögum, þá breytist Kuzco í lamadýr með töfrum. Núna er Kuzco í eigu Pacha, lamadýrahirðis, sem á heima í þorpinu sem á að fara undir vatnagarðinn nýja. Þegar Pacha uppgötvar að lamadýrið er sjálfur keisarinn, þá býðst hann til að hjálpa honum að leysa vandamálin og endurheimta krúnuna, en aðeins ef hann lofar að færa vatnaskemmtigarðinn.


Ég átti frekar erfitt með að ákveða hvort ég ætti að gefa þessari mynd sjöu eða áttu, enda er myndin algjörlega á milli þessara einkunna. Fyrir Disney-mynd er myndin sérkennilega fers...
Þessi mynd kemur mjög á óvart. Ég fór á hana í bíó á ensku tali og hló sv mikið að mér var næstum hent úr bíóinu. Systkini mín litlu fengu þessa mynd með íslensku tali í jólag...