Náðu í appið
Chicken Little

Chicken Little (2005)

"The end is near."

1 klst 21 mín2005

Kynnist klikkuðum heimi og stórkostlegri spennu í nýju sprenghlægilegu Disney-myndinni um Kjúlla litla.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic48
Deila:
Chicken Little - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Kynnist klikkuðum heimi og stórkostlegri spennu í nýju sprenghlægilegu Disney-myndinni um Kjúlla litla. Hér kemst grínið og ævintýrið í hæstu hæðir. Þegar allt fer í bál og brand og skynsemin flýgur úr hreiðrinu, hver getur þá bjargað deginum? Kjúlli litli og skondu vinir hans verða að finna leið til að bjarga jörðinni frá eyðingu og sanna að heimsins stærsta hetja sé lítill kjúklingur

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Robin Hood, ég biðst afsökunar

Í gagnrýnni minni um Robin Hood sagði ég að hún væri versta Disney-mynd sem ég hefði séð. Eftir að hafa séð Chicken Little get ég tekið þessi orð til baka. Robin Hood fannst mér ...

Fór með eina 5 ára á þessa kjúklingamynd sem mér sýndist nú alveg temmileg fyrir þann aldurshóp og sú var spennt. Og mér þótti bara gaman af því. Myndin var þó uppfull af bröndurum...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Walt Disney Feature AnimationUS