Náðu í appið
Cats Don't Dance

Cats Don't Dance (1997)

"For a Bunch of Funny Friends Trying to Break Into Show Business..."

1 klst 15 mín1997

Ungur og metnaðarfullur köttur að nafni Danny kemur til Hollywood með söng í hjarta, dansþrá í fótum og dreymir um að verða kvikmyndastjarna.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Ungur og metnaðarfullur köttur að nafni Danny kemur til Hollywood með söng í hjarta, dansþrá í fótum og dreymir um að verða kvikmyndastjarna. Þegar hann kemur á staðinn kemst hann að því að hann fær engin hlutverk nema dæmigerð kattahlutverk þar sem það eina sem hann fær að segja er “mjá”. Í félagi við vini sína, þar á meðal kjarklítinn kvendansara sem vinnur sem einkaritari, sem heitir Sawyer, þá ákveður hann að breyta hlutunum. En barnastjarnan Darla Dimple, ætlar hinsvegar að sjá til þess að þau nái ekki markmiði sínu, og ógni þar með ekki hennar eigin stöðu í kvikmyndaborginni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Turner Feature AnimationUS
David Kirschner ProductionsUS