Monsters University (2013)
Skrímslaháskólinn
"Classes begin this summer"
Myndin fjallar um þá Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir.
Öllum leyfð
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um þá Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir. Já, þeir Maggi og Sölli voru nefnilega engir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslaháskólanum. Þvert á móti þá þoldu þeir varla hvor annan, enda ólíkir að mörgu öðru leyti en bara útlitinu. Magga og Sölla er auðvitað báðum í mun að standa sig vel í skólanum og læra þá nútíma hræðslutækni sem skrímsli þurfa að læra svo þau verði nýtir borgarar í Skrímslaborg, en þeir hafa dálítið ólíkar hugmyndir um hvernig best er að ná takmarkinu. En þá gerast skrítnir hlutir sem valda því að þeir fara betur að kunna að meta hvor annan ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




























