Náðu í appið
Áfram

Áfram (2020)

Onward

1 klst 54 mín2020

Bræðurnir Ívar og Barði eru unglingsálfar sem fá einstakt tækifæri til að eyða einum degi til viðbótar með látnum föður sínum.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic61
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Bræðurnir Ívar og Barði eru unglingsálfar sem fá einstakt tækifæri til að eyða einum degi til viðbótar með látnum föður sínum. En fyrst verða þeir að leggja í ævintýraför á Háðvöru (kagganum hans Barða) með tilheyrandi töfraþulum, bölvunum, dularfullum kortum, erfiðum hindrunum og óvæntum uppákomum. Þegar Lára, óttalaus móðir drengjanna, áttar sig á því að þeir eru horfnir, fer hún að leita þeirra ásamt sérkennilegri ævintýraveru sem kallast Mantíkóran. Þessi eini töfradagur á eftir að kenna þeim öllum meira en þau hefðu nokkurn tíma getað ímyndað sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dan Scanlon
Dan ScanlonLeikstjóri
Allan F. Nicholls
Allan F. NichollsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
PixarUS