Áfram (2020)
Onward
Bræðurnir Ívar og Barði eru unglingsálfar sem fá einstakt tækifæri til að eyða einum degi til viðbótar með látnum föður sínum.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Bræðurnir Ívar og Barði eru unglingsálfar sem fá einstakt tækifæri til að eyða einum degi til viðbótar með látnum föður sínum. En fyrst verða þeir að leggja í ævintýraför á Háðvöru (kagganum hans Barða) með tilheyrandi töfraþulum, bölvunum, dularfullum kortum, erfiðum hindrunum og óvæntum uppákomum. Þegar Lára, óttalaus móðir drengjanna, áttar sig á því að þeir eru horfnir, fer hún að leita þeirra ásamt sérkennilegri ævintýraveru sem kallast Mantíkóran. Þessi eini töfradagur á eftir að kenna þeim öllum meira en þau hefðu nokkurn tíma getað ímyndað sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dan ScanlonLeikstjóri
Aðrar myndir

Allan F. NichollsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

PixarUS




















