Vantar Tom Hanks.
Finding Nemo er bráðskemmtileg mynd sem segir söguna um þegar Nemo (Alexander Gould) er rænt af mannkyninu og verður settur í fiskabúr í Syndey og þá fer Marlin (Albert Brooks) að elta bá...
"There are 3.7 trillion fish in the ocean*, they're looking for one."
Fiskur af trúðfiskakyni sem heitir Marlin, býr í Great Barrier kóralrifjunum.
Öllum leyfðFiskur af trúðfiskakyni sem heitir Marlin, býr í Great Barrier kóralrifjunum. Hann týnir syni sínum Nemo þegar Nemo fer á flakk út á opið haf , þrátt fyrir að faðir hans sé stöðugt að vara hann við hættum úthafsins. Nemo lendir í neti og er tekinn um borð í bát, og sendur á tannlæknastofu í Sydney í Ástralíu. Á meðan leitar Marlin í ofboði að syni sínum, og hittir á ferðum sínum fiskinn Dory sem þjáist af skorti á skammtímaminni. Tvíeykið ferðst um langan veg og lenda í ýmsum hættum og ævintýrum þar sem við sögu koma hákarlar, marglyttur og fleiri fiskar. Þau komast að því að Nemo er fastur í fiskabúri á tannlæknastofunni og ætla að reyna að bjarga honum. Á meðan eru Nemo og hin sjávardýrin í fiskabúrinu að gera áætlun um að strjúka úr búrinu og komast í höfnina í Sydney og halda áfram að lifa frjáls sínu lífi.


Finding Nemo er bráðskemmtileg mynd sem segir söguna um þegar Nemo (Alexander Gould) er rænt af mannkyninu og verður settur í fiskabúr í Syndey og þá fer Marlin (Albert Brooks) að elta bá...
Alveg pottþétt ein af bestu teiknimyndum sem hefur verið gerð með Toy Story. Marv er fiskur sem ætlar að sjá til þess að Nemo nái að fæðast á þessa jörð, eftir hræðilegt slys. Þeg...
Þetta er ágætis afþreying mjög fyndin og skemtileg. Pixar gaurarnir eru að gera góða hluti. Sem sagt ágætis mynd þrjár stjörnur.
ATH!! Í ÞESSARI UMFJÖLLUN SEGI ÉG MJÖG STÓR ATRIÐI ÚR ÞESSARI MYND OG ÞANNIG AÐ ÞEIR SEM HAFA EKKI SÉÐ ÞESSA MYND OG ÆTLA AÐ SJÁ HANA HÆTTIÐI AÐ LESA NÚNA!!! Marel sem er trúðf...
Það er orðið ljóst að þegar maður fer á Pixar mynd í bíó þá á maður von á frábæri skemtun og þar er Finding Nemo enginn undantekning. Ég fór á þessa mynd á sérstakri forsýni...
Jahh, ef þetta er ekki besta mynd frá þeim í Pixar. Teiknimyndir frá þeim eru alltaf að verða betri og betri og ef þú hefur gaman af kaldhæðnum húmer sem er um leið jákvæður og við h...
Þetta er ein besta teiknimynd sem ég hef séð! Hún fjallar um fisk sem er að leita að syni sínum sem var tekinn til Ástralíu og á leiðinni hittir hann Dori sem er furðulegur fiskur með s...
Ég er ákveðin að Finding Nemo á fjórar stjörnur skilið. Þetta er ein besta Pixar mynd sem ég hef séð. Þetta er mjög fyndin mynd. Einnig er hún spennandi, hlý og skemmtileg. Þetta er e...
Tveir fiskar í hafinu eiga lítil hrogn en þegar að stór fiskur kemur og étur hrognin og konuna hans kemst bara eitt hrogn undan... Nemo. Hann sver að verja og passa mjög vel upp á Nemo. Nokkr...
Maður gæti eytt tímunum saman í að finna eitthvað slæmt til að segja um þessa mynd, en það myndi ekki bera mikinn árangur, því að þegar að Pixar og Disney leggja höfuðin saman í bl...
Ég fór að sjá þessa mynd um daginn og ég verð að segja að þetta er ein besta teiknimynd sem ég hef séð. Myndin fjallar fisk sem heitir Nemo. Það koma kafa...
Góð barnamynd, fyndin samt ekki nóg. Skemmtileg og bara ásættanleg fjölskyldumynd. Ekki hægt að segja meira um það.
Þessi mynd er sú besta teknimynd sem ég hef nokkurntíman séð. Ég var ekki alveg viss um hvert það væri eithvað vit í myndinni þegar ég áhvað að fara á hana, en þessi mynd er algjör...
Þessi mynd er frábær! Og þá á ég ekki bara við fyrir krakka, heldur fyrir alla sem kunna að meta frábærar teikningar, góðan húmor og spennu. Ég og vinir mínir lágum alveg í krampa yf...
Ath. Gæti spillt. Þetta er án efa besta Pixar mynd allra tíma að mínu mati þó að toy story 2 sé ekki langt frá því. Þessi mynd byrjar á að ráðist er á öll eggin af hákarli hj...