Náðu í appið
Danny Collins

Danny Collins (2015)

"Það er aldrei of seint að bæta ráð sitt"

1 klst 46 mín2015

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna fjölskyldu sína á nýjan leik, leita að hinni einu sönnu ást og hefja annan kafla í lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dan Fogelman
Dan FogelmanLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Shivhans PicturesUS
Big Indie PicturesUS
Handwritten Films