Life Itself (2018)
"We're all part of a greater story"
Líf fólks frá New York og Spáni fléttast saman í gegnum nokkrar kynslóðir.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Líf fólks frá New York og Spáni fléttast saman í gegnum nokkrar kynslóðir. Myndin hefst á því að segja frá handritshöfundinum Will, en líf hans breytist skyndilega þegar ófrísk eiginkona hans, Abby, fer frá honum. Sálarástand hans hefur áhrif á dóttur hans Dylan, sem sjálf á í ýmsum vandræðum í einkalífinu í New York. Hún kynnist Rodrigo, ungum manni sem á sjálfur í vanda, en hann ólst upp á ólífuekru á Spáni. Ákvarðanir forfeðra þeirra hafa áhrif á kynslóðirnar sem á eftir koma, og færa þau saman á endanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dan FogelmanLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS

Nostromo PicturesES

Temple Hill EntertainmentUS
17-28 Black ProductionUS













