Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Life Itself 2018

Frumsýnd: 5. október 2018

We're all part of a greater story

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 21
/100

Líf fólks frá New York og Spáni fléttast saman í gegnum nokkrar kynslóðir. Myndin hefst á því að segja frá handritshöfundinum Will, en líf hans breytist skyndilega þegar ófrísk eiginkona hans, Abby, fer frá honum. Sálarástand hans hefur áhrif á dóttur hans Dylan, sem sjálf á í ýmsum vandræðum í einkalífinu í New York. Hún kynnist Rodrigo, ungum... Lesa meira

Líf fólks frá New York og Spáni fléttast saman í gegnum nokkrar kynslóðir. Myndin hefst á því að segja frá handritshöfundinum Will, en líf hans breytist skyndilega þegar ófrísk eiginkona hans, Abby, fer frá honum. Sálarástand hans hefur áhrif á dóttur hans Dylan, sem sjálf á í ýmsum vandræðum í einkalífinu í New York. Hún kynnist Rodrigo, ungum manni sem á sjálfur í vanda, en hann ólst upp á ólífuekru á Spáni. Ákvarðanir forfeðra þeirra hafa áhrif á kynslóðirnar sem á eftir koma, og færa þau saman á endanum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.05.2014

Ný heimildarmynd um Roger Ebert

Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálf...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn