Náðu í appið
The Saint

The Saint (1997)

"A man without a name, can never be identified. A man who doesn't exist, can never be caught. A man who doesn't love, can never truly be alive"

1 klst 56 mín1997

Simon Templar er munaðarleysingi, hann á enga raunverulega fjölskyldu, ekkert heimili auk þess sem Simon Templar er ekki einu sinni rétt nafn hans.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Simon Templar er munaðarleysingi, hann á enga raunverulega fjölskyldu, ekkert heimili auk þess sem Simon Templar er ekki einu sinni rétt nafn hans. Samt sem áður er Simon Templar, sem einnig er þekktur undir nafninu Dýrlingurinn þar sem hann notar yfirleitt nöfn kaþólskra dýrlinga sem dulnefni, er einn af heimsins bestu þjófum. Hann er klár, heillandi, og er meistari dulargervanna, og honum tekst að snúa á lögregluna aftur og aftur. Í nýjasta verkefninu sínu þá ræður rússneska mafían hann til að stela sameindaformúlu frá vísindamanninum Emma Russel. Verkefnið fer hinsvegar ekki samkvæmt áætlun þar sem hann verður ástfanginn af vísindamanninum, sem er bæði falleg og gáfuð. Simon og ástkona hans verða núna að snúa á rússnesku mafíuna og áður en illa fer fyrir þau og Bandaríkin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Rysher EntertainmentUS
Mace Neufeld ProductionsUS
Studio TriteRU

Gagnrýni notenda (4)

★★★☆☆

Eftir að hafa horft á The Saint get ég ekki sagst hafa mikinn áhuga á að kynna mér sjónvarpsþættina sem hún er gerð eftir því að hún er ekkert það góð heldur veik og jafnvel þreyt...

★★★★★

Þetta er slatti góð alveg næstum því rosalega góð mynd en vantar herslu muninn.Byrjunnar atriðið er náttúrulega lang best. En atriðið lækkar myndina um 1/2 stjörnu. Val Kilmer (Batman...

Sennilega versta spennumynd sem ég hef nokkru sinni séð. Myndin er hæg, það gerist næstum ekkert í henni og Val Kilmer er afkáralegur. Ekki vera hafa fyrir þessari, horfið frekar á þæt...

Svona alltílæ spennumynd, sem hefur akkúrat og nákvæmlega ekki rassgat með þættina að gera. Símon Templar er þarna útsmoginn innbrotsþjófur, sem líkt og Moore í gamla daga ekur um á V...