The Giver (2014)
"You can make things better. / Search for truth. Find freedom."
Myndin er byggð á bók Lois Lowry og segir frá fullkomnum heimi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á bók Lois Lowry og segir frá fullkomnum heimi. Allir eru hamingjusamir. Þegar Jonas er 12 ára gamall, þá er hann valinn til að verða móttakandi minninga fyrir hönd samfélagsins. Hann fer í þjálfun hjá gömlum manni sem kallast The Giver. Þar lærir Jonas um sársauka, leiða, stríð og alla óhamingju hins “raunverulega” heims. Hann áttar sig fljótlega á því að samfélagið sem hann býr í er ekki raunverulegt. Nú þarf hann að taka erfiðar ákvarðanir um eigið líf og framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Asis Productions
Tonik Productions

Walden MediaUS
Yucaipa FilmsUS





























