Stórbrotið meistaraverk,ég segi ekki annað. Myndin er byggð á sönnum atburðum en hún fjallar um þegar ástralar voru með kynþáttahatur gegn kynblendingum. Þrír kynblendingar sleppa frá...
Rabbit-Proof Fence (2002)
"If you were kidnapped by the government, would you walk the 1500 miles back home?"
Myndin gerist í vesturhluta Ástralíu árið 1931.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist í vesturhluta Ástralíu árið 1931. Stjórnvöld ákveða að taka börn sem eru af blönduðum kynþætti frá mæðrum sínum sem eru frumbyggjar, og senda þau þúsundir kílómetra í burtu til að vinna við þjónustustörf, til að "bjarga þeim frá sjálfum sér." Molly, Daisy og Grace ( tvær systur og frænka sem eru 14, 10 og 8 ) koma á áfangastað og flýja. Þær ganga í norðurátt í marga daga, og elta girðingu sem heldur kanínum frá byggðinni. Yfirvöld veita þeim eftirför. Mun þeim takast að komast aftur heim til sín?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Rumbalara Films
Showtime AustraliaAU
Olsen Levy Productions

Australian Film Finance CorporationAU
Becker EntertainmentAU

HanWay FilmsGB




















