Above Suspicion (2019)
Sönn saga af nýgiftum alríkislögreglumanni sem er sendur til Pikeville fjallaþorpsins í Kentycky í Bandaríkjunum til að rannsaka mál.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga af nýgiftum alríkislögreglumanni sem er sendur til Pikeville fjallaþorpsins í Kentycky í Bandaríkjunum til að rannsaka mál. Þar dregst hann inn í óheppilegt ástarsamband með blásnauðri konu í bænum, sem verður helsti uppljóstrari hans. Hún sér í honum möguleika á að komast í burtu úr bænum, en þegar til kastanna kemur er ráðahagurinn hinn versti fyrir þau bæði. Hneykslismálið vakti mikið umtal og náði allt á toppinn, og endaði með fyrsta dómi yfir alríkislögreglumanni fyrir morð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Keith RichardsLeikstjóri

Chris GerolmoHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Bold FilmsUS
Colleen Camp ProductionsUS

Sierra/AffinityUS

Voltage PicturesUS


























