Náðu í appið
Above Suspicion

Above Suspicion (2019)

1 klst 44 mín2019

Sönn saga af nýgiftum alríkislögreglumanni sem er sendur til Pikeville fjallaþorpsins í Kentycky í Bandaríkjunum til að rannsaka mál.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic46
Deila:
Above Suspicion - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sönn saga af nýgiftum alríkislögreglumanni sem er sendur til Pikeville fjallaþorpsins í Kentycky í Bandaríkjunum til að rannsaka mál. Þar dregst hann inn í óheppilegt ástarsamband með blásnauðri konu í bænum, sem verður helsti uppljóstrari hans. Hún sér í honum möguleika á að komast í burtu úr bænum, en þegar til kastanna kemur er ráðahagurinn hinn versti fyrir þau bæði. Hneykslismálið vakti mikið umtal og náði allt á toppinn, og endaði með fyrsta dómi yfir alríkislögreglumanni fyrir morð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Bold FilmsUS
Colleen Camp ProductionsUS
Sierra/AffinityUS
Voltage PicturesUS