Náðu í appið
Salt

Salt (2010)

"Who is Salt? "

1 klst 40 mín2010

Sem leyniþjónustumaður þá sór Evelyn Salt eið um að þjóna föðurlandi sínu.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sem leyniþjónustumaður þá sór Evelyn Salt eið um að þjóna föðurlandi sínu. Það reynir á tryggð hennar þegar svikari ásakar hana um að vera rússneskur njósnari. Salt leggur nú á flótta og notar alla sína hæfileika og áralanga þjálfun og reynslu til að komast hjá því að verða handtekin. Þessar tilraunir Salts til að sanna sakleysi sitt hafa þó öfug áhrif og menn fara að spyrja sig, hver er hin raunverulega Salt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wintergreen ProductionsUS
Columbia PicturesUS
Relativity MediaUS
di Bonaventura PicturesUS