Jackie Chan hefur marg sannað sig sem mikil bardagastjarna í myndum eins og Police Story 1 ,2 ,3 (Super Cop) 4 (First Strike) en nú er komið mjög sjálfstætt framhald af Police myndunum en það...
Who Am I? (1998)
Wo shi shei
"Fight now. Ask questions later."
Þetta byrjaði allt þegar hópur málaliða rændi þremur vísindamönnum sem voru að rannsaka kraftmikla loftsteinabúta.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Þetta byrjaði allt þegar hópur málaliða rændi þremur vísindamönnum sem voru að rannsaka kraftmikla loftsteinabúta. Sendiferðin bar árangur - þar til einn af yfirmönnum þeirra svíkur þá. Málaliðarnir látast síðan allir í þyrluslysi, allir nema einn sem dettur úr þyrlunni. Eftir þetta þá bjarga innfæddir indjánar málaliðanum ( Jackie Chan ) og spyrja hvað hann heiti. Jackie hefur því miður misst minnið og gleymt hvað hann heitir og kallar “Who Am!” og þar með halda innfæddir að hann heiti það. Hann byrjar svo að læra inn á menningu þeirra og siði, sem og tungumál. Síðar byrjar minnið að koma aftur og hann man eftir þyrluslysinu og hvað gerðist fyrir það, og hann ákveður að fara frá þjóðflokknum og leita að sjálfum sér ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Ef þú ert hrifinn af mynd þar 90% myndarinnar er barist þá verðurðu ekki fyrir vonbrigðum með þessa. söguþráðurinn er einfaldur og maður veit alltaf hvað er að fara að gerast,en ...
Jackie Chan leikur Jackie Chan sem er sérdeildarmaður í leiniþjónustu sem tekur að sér að stela mjög verðmætum steini sem hefur ótrúlega krafta inni í sér. En þeir eru sviknir og allir...























