Police Story 2 (1988)
Ging chaat goo si juk jaap
Ofurlöggan Kevin Chan þarf að stöðva hóp af sprengjumönnum, sem viðhafa hótanir og kúgunartilburði, en þeir hóta að sprengja hús nema þeir fái tíu milljónir...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ofurlöggan Kevin Chan þarf að stöðva hóp af sprengjumönnum, sem viðhafa hótanir og kúgunartilburði, en þeir hóta að sprengja hús nema þeir fái tíu milljónir bandaríkjadala greiddar. Á sama tíma eru óþokkarnir í Ging Chaat goo si í hefndarhug.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Jackie ChanLeikstjóri

Edward TangHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Golden Way Films Ltd.HK
Paragon FilmsHK

Orange Sky Golden HarvestHK



















